KÆRU LESENDUR,

hér lýkur sögusafninu... í bili.

Enn eigum við eftir óbirtar Sögur en við vonum að einn góðan veðurdag verði þær dregnar fram í dagsljósið því þær erum mjög áhugaverðar: Hús Emilio Ambasz í Cordoba og Hús Philippe Starck í París eru góð dæmi um það, en birtingaleyfi höfunda vantar.


Allar Sögurnar sem sagðar hafa verið má þakka verðugleika arkitektanna, sem allir hafa haft einlæg tengsl við húbyggjendurna. Við látum í ljós okkar innilegasta þakklæti.

Þessi ár hafa verið yndisleg til rannsókna, ferðalaga og viðtala. Við höfum lært mikið af þessari “litlu” húsagerðalist. Örlæti arkitektanna sem við höfum haft samskipti við hefur skilið eftir sig yndisleg bréfaskifti, safn ljósmynda og jafnvel teikningar sem við geymum sem verðugan efnivið fyrir sýningu byggða á mannlegu skynbragði þesasarra arkitekta.

Án efa hafa SÖGUR HÚSANNA haft áhrif á vinnu okkar á arkitektastofunni sem og kennslustörf.


Óskum ykkur góðra lestradaga!
halldóra+javier